
Það má eiginlega segja að eitt það merkilegasta sem ég hef gert er að skapa einstakling innra með mér. Fullkomna veru með tvö augu, nef og munn, tíu tær og tíu fingur.
Fæðingin er flestum konum mjög sársaukafull reynsla, en á sama tíma er hún eitt stærsta kraftaverk heims.
Þessar myndir, ásamt fleirum, vorur valdar af The International Association of Professional Birth Photographers (IAPBP), sem fæðingarmyndir ársins 2021.
The Greatest Love In The World” eftir Anne Lucy Silva Barbosa, Brazil

Heiðursverðlaun: “The Miracle Of Life In Your Hands” eftir Nora Dalmasso, Argentina

Best í hríðamyndum: “Primal Shapes Of Birth” eftir Laura Brink, Australia

Heiðursverðlaun: “You And You And Me” eftir Brittany Knapik, United States

Best í smáatriðum: “The Origin Of Life” eftir Charlene Foertser, Germany

Heiðursverðlaun: “A Mother’s Guidance” eftir Cat Fancote, Australia

Heiðursverðlaun:”Underwater” eftir Dania Watson, Australia

Best í eftir fæðingu: “My Body, My Birth” eftir Hanna Hill, United States

Heiðursverðlaun: “The Journey Traveled For You” eftir Paulina Splechta, United States

Heiðursverðlau: “This Moment 2020” eftir Kandyce Wagar, Canada

Heiðursverðlaun: “Examining Every Detail” eftir Lisa Phillips, United States

Heiðursverðlaun: “A Dose Of Mother Nature” eftir Jessica Henderson , Australia

Heiðursverðlaun: “Erupting Into Being” eftir Laura Brink, Australia

Heimildir: Bored Panda

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.