Þau Mariah og Bekham áttu víst að vera að leggja sig, en um leið og móðir þeirra hafði lagt hurðina að stöfum hófst ævintýrið fyrir alvöru. Þessir litlu prakkarar vissu þó ekki að móðir þeirra hafði komið falinni myndavél fyrir í herberginu … aha!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.