
Þessi hárgreiðsla er afar auðveld og súper smart fyrir sumarið. Hárgreiðslan passar við hvort sem þú ert að fara í fínt boð eða bara við gallabuxur og bol.
Þessi hárgreiðsla er afar auðveld og súper smart fyrir sumarið. Hárgreiðslan passar við hvort sem þú ert að fara í fínt boð eða bara við gallabuxur og bol.