Sarah Smith er listakona sem býr í Oregon. Hún býr til þessi æðisgengnu armbönd sem eru gerð úr glæru plasti sem hún hefur brætt saman við allskyns blóm, mosa, köngla, skeljar og fleira. Einstök og falleg!
Tengdar greinar:
Vortískan: Mildir og bjartir litir með æpandi ívafi í fylgihlutum
Skemmtilega skrýtið: 100 ára kventíska á 60 sekúndum
7 leiðir til að klæðast svörtu og hvítu – Streetstyle