Það finnst eflaust mörgum gott að fara í heitt bað til þess að slaka á. Tímaritið Harper´s Bazaar birti nýverið það sem þeim þótti vera fallegustu hótel baðherbergin í heiminum í dag. Baðherbergin eru stödd á hótelum víða um heiminn en þau eiga þau það öll sameiginlegt að vera með einstakt útsýni.
Það er líklegast ekki á hvers manns færi að gista þessum hótelum en það má þó alltaf láta sig dreyma.
Southern Ocean Lodge, Suður Ástralía
Shangri-La, London
Madikwe Hills Private Game Lodge, Suður Afríka
Post Ranch Inn, Kaliforníu
Ponta dos Ganchos, Brasilíu
Amangiri, Utah
Banyan Tree Shanghai í Bund í Shanghæ
Tengdar greinar:
Fljótandi hótelherbergi í Svíþjóð
Töfrandi og ævintýralegt hótel
Úrslit – Hver hannar flottasta hótelherbergið?
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.