Margt var um manninn á Secret Soltice um helgina og var tónlistarhátíðin vel heppnuð að öllu leyti. Það komu hinsvegar upp nokkur fíkniefnamál og einnig voru einhverjir að lenda í slagsmálum eins og oft vill verða.
Jackass meðlimurinn Bam Margera lenti í slagsmálum við rapparann Gísla Pálma og náðust átökin á myndband.
Vegfarandi fann blöð fyrir utan Leifsstöð í morgun og birti mynd af þessum skýrslum í morgun. Ætli Bam hafi ákveðið að láta kyrrt liggja?