Fatlaður sonur minn heim úr leikskóla – Þetta beið okkar áðan

Hallgímur Guðmundsson skrifar inná Facebook síðu ,,Verst lagði bílinn” og birti einnig þessa mynd.
,,Oft og iðullega þarf fatlaður sonur minn að komast heim úr leikskóla. Þetta beið okkar áðan… sem aldrei fyrr..”

Hér má sjá gula línu og manneskja með bílpróf ætti að vita hvað það þýðir, alltof mörg tilvik sem þessi koma upp og það er langt frá því að vera í lagi.

Hvað finnst þér?

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here