Fegurð hefur ekkert þjóðerni

Rússneski ljósmyndarinn Natalia Ivanova er hugmyndasmiðurinn á bak við verkefnið The Ethnic Origins of Beauty og setti hún það fyrst á fót árið 2012. Hún hefur tekið næstum 100 ljósmyndir af konum úr 4 heimsálfum, sem sýna fjölbreytileika fegurðar um heim allan, en verkefnið var formlega sett á fót árið 2014 í París ásamt því að það hefur það hlotið viðurkenningu frá UNESCO.

Sjá einnig:Mundu þetta þegar þú efast um fegurð þína

Markmiðið er að vekja athygli á fegurð er ekki öll steypt í sama mótið og finna helstu fegurðina fyrir hvert þjóðerni fyrir sig.

 

 

the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-1 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-3 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-5 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-6 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-7 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-8 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-9 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-11 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-12

Heimildir: Bored Panda

SHARE