Michaela Noroc er ljósmyndari frá Rúmeníu sem sagði upp í vinnunni sinni til að hefja nýtt líf.
„Fyrir tveimur árum tók ég bakpokann minn, myndavélina og fór að ferðast um hnöttinn. Ég myndaði hundruði kvenna um allan heim sem eiga það sameiginlegt að vera náttúrulega fallegar og í sínu venjulega umhverfi,“ segir Michaela á síðunni sinni.
Verkefnið kallar Michaela The Atlas Of Beauty en hún ferðaðist til 37 landa til að vinna þetta. „Nú get ég sagt að fegurð er allsstaðar og þetta er ekki spurning um hversu mikið af snyrtivörum þú notar eða hvaða stærð þú notar af fötum, heldur bara um þig sjálfa.“
Tibetan Plateau, Kína
Maramures, Rúmeníu
Baltic Sea, Finnlandi
Shiraz, Íran
Omo Valley, Eþíópíu
Yangon, Myanmar
Rio de Janeiro, Brazilíu
Amazon regnskógarnir
Colca Valley, Perú
El Paico, Chile
Eþíópíu
Nasir al-Mulk, Íran
Little India, Singapor
Riga, Lettlandi
New York, USA
Havana, Kúbu
Chang Mai, Tælandi
Oxford, Bretlandi
Tibetan Plateau, Kína
Mawlamyine, Myanmar
Bogota, Kólumbíu
Havana, Kúbu
Medellin, Kólumbíu
San Francisco, USA
Sydney, Ástralíu
Taskent, Uzbekistan
Tbilisi, Georgíu
Otavalo, Ekvador
San Pedro de Atacama, Chile
Maori Temple, Nýja Sjálandi
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.