
Það eru næstum fjórir mánuðir síðan Justin Bieber fékk sér húðflúraðan kross fyrir neðan vinstra auga, á húðflúrsstofu Jon Boy í New York. Núna hefur Sofia Richie fengið sér alveg eins kross, teiknaðan af sama manni, á fingurinn.
Sofia fékk sér líka 13:4 aftan á hálsinn á sér, sem er vísun í Biblíuna en Justin er með alla ritninguna flúraða á líkama sinn.