
Þessi er æði!
Límonaði með vodka
Það þarf 10 góðar sítrónur sem kreista á ofan í stóra könnu.
1/2 bolla af vodka
1 bolla af góðu sýropi
1 1/2 bolla af sódavatni
1/2 tsk af vanilludropum
nokkur jarðaber fínt skorin
smá ferskt basil
Fyllið glösin af klaka og hellið, setjið nokkrar jarðaberjaskífur útí og toppið þetta með basil ofaná.