Kristen Bell og Dax Shepard byrjuðu saman árið 2007 og giftu sig árið 2013.
Þau eru bæði að vinna töluvert og eiga tvær dætur, svo þau hafa ekki mikinn tíma fyrir kynlífið sitt og Kristen tjáði aðeins um það á Redbook: „Við hugsum stundum: „Hvað eru komnir margir dagar síðan síðast?“ og förum að plana kvöld til þess að stunda kynlíf. Eitthvert kvöld þegar enginn er að koma í heimsókn og við þurfum ekki að vakna snemma daginn eftir.“