Fleira fólk deyr vegna sjálfsmynda en við árás hákarla

Svo virðist sem fólk sé að beina athygli sinni meira að því að ná góðri mynd af sjálfu sér en að halda sér á lífi. Mörg slys verða á fólki í fríunum þeirra, sem er skiljanlegt, vegna þess að þá eru þau ekki í kunnuglegum aðstæðum og vilja ef til vill gorta sig af því við vini sína.

Sjá einnig: Ung kona tók sjálfsmyndir þegar hún var lögð inn á geðdeild

Fjögur af þeim sjálfsmyndarslysum sem hafa átt sér stað á árinu eru vegna þess að fólk féll og fleiri slys hafa orðið þegar fólk hefur orðið fyrir lest.

Það sem af er þessu ári hafa 8 manns látist vegna árásar hákarls en 12 manns vegna sjálfsmyndaslyss, svo við skulum fara ofur varlega hvar og hvenær við tökum sjálfsmyndirnar gott fólk.

7dea766b-10b8-48e2-901f-d1bd7cdd2832_tablet

Sjá einnig: Bókin hennar Kim Kardashian floppar

selfies-3-1024x683

SHARE