E-Rotary klúbburinn á Íslandi stendur fyrir flóamarkaði til styrktar Konukoti, en Konukot er næturathvarf fyrir heimilislausar konu sem er samstarfsverkefni Rauða Krossins og Reykjavíkurborgar. Flóamarkaðurinn verður haldinn á sunnudögum fram að jólum.
Föt, skór, skart, töskur, handverk, og margt fleira tilvalið í jólapakkann. Jólagjafir handa henni, honum og litlum líka.
Komið og gerið góð kaup og styðjið starfsemi næturathvarfsins.
Kósíhorn, barnahorn og heitt á könnunni.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.