Kate Middleton hertogaynjan af Cambridge gengur nú með sitt annað barn og von er á litlum prins eða prinsessu í lok apríl. Kate hefur vakið athygli fyrir að vera alltaf glæsileg til fara á meðgöngunni og við tókum saman nokkur fallegustu meðgöngu dress hertogaynjunnar.
Foreldrarnir glæsilegu eiga fyrir soninn George sem fæddist í júlí 2013.
Kate klæddist þessari guðdómlegu flík frá Alexander McQueen þegar þau tilkynntu um óléttuna í haust.
Falleg í stíl í dökkbláu.
Þessi fallega kápa er frá Max Mara.
Kate glæsileg að vanda í kápu frá Alexander McQueen.
Kate er mikið fyrir hatta og höfuðföt – fátt meira royal.
Dalmatíu munstur fer Kate og kúlunni vel.
Gullfalleg kápa úr smiðju Max Mara.
Foreldrarnir fínu í New York.
Kate er mikið fyrir þessa einföldu rúskinns hæla. Fallegt dress.
Eldrautt frá Armani.
Kápur í pastellitum eru ekta Kate.
Kate svo sannarlega geislar á meðgöngunni.
Sjáðu fleiri flottar greinar á