Það skiptist alveg í tvennt hvort menn séu með skegg eður ei á þessari Golden Globe hátið. Hárið er alla vega í síðari kantinum hjá þeim mörgum.
Allir eru þeir hrikalega miklir töffarar og konur landsins geta beðið menn sína ýmist um að safna hári og skeggi, eða stytta hárið og vera vel rakaðir í framan. Bæði alveg hrikalega flott.