Við elskum þegar pabbarnir taka sér tíma til að fíflast með börnunum og draga fram barnið í sjálfum sér. Hér má sjá nokkra feður sem gefa sig alla í leikinn með börnunum!
#1 Hún vildi fá að vera Úlfurinn…
heimild
#2 Hún vildi endilega fá að lakka táneglurnar hans
heimild
#3 Að sjálfsögðu mætir maður í teboðið!
heimild
#5 Þessi pabbi gefur sér tíma eftir langan vinnudag
heimild
#7 Auðvitað kennir maður dótturinni á brimbretti
heimild
#8 Sko, sjáið bara hvað við erum fín!
heimild
#9 Barnið varð loksins rólegt á bringu pabbans
heimild
#10 Þetta gerðist þegar pabbinn baðaði barnið
heimild
#11 Stundum verður maður bara að fórna sér
heimild
#12 Hún vildi að pabbi væri með eins greiðslu og hún
heimild
#13 Sniðug leið til að bæta við lóðirnar í ræktinni
heimild
#14 Múltítaskandi sofandi faðir
heimild
#15 Hana langaði að prufa að ýta pabba
heimild
#16 Börnin áttu víst að halda sér í rúminu
heimild
#17 Pabbar eru fyrirtaks stólar!