Það er mikið umstang þegar kemur að Halloween í Bandaríkjunum. Stjörnurnar eru auðvitað með í gleðinni og hér má sjá nokkrar þeirra í búningum. Sumar í fleiri en einum enda þarf maður örugglega að fara í nokkur partý þegar maður er stjarna. Myndirnar eru af Instagram og Snapchat.