Flugslys á Akureyri – Þrír í vélinni

Samkvæmt fréttum á dv.is varð flugslys á Akureyri  þegar tuttugu manna farþegaflugvél brotlenti á Hlíðarfjallsvegi við Akureyrarflugvöll nú rétt í þessu. Þrír voru í vélinni og kom upp eldur sem fljótlega var slökktur. Samkvæmt upplýsingum DV sem koma frá sjónarvotti flaug flugvélin lágt, tók skarpa beygju en brotlenti stuttu síðar.

SHARE