Tímarnir breytast og mennirnir með. Í dag er enginn samnefnari milli þess að vera með húðflúr og vera gamall sjómaður eða fíkniefnaneytandi. Í dag fær fólk sér flúr til að skreyta líkama sinn, hvort sem það eru karlar eða konur.
Hér eru nokkrar flottar mömmur sem eru „blekaðar“ og flottar!