
Fólk er fáanlegt til að gera ótrúlegustu hluti þegar það er í þeirri trú að það sé að hitta alvöru töframann. Þetta myndband er hrikalega skondið og alveg ótrúlegt að fólk skuli láta hafa sig út í þetta!
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.