Förðun skref fyrir skref – Útgáfupartý og myndir

Edda útgáfa og Kristín Stefánsdóttir fögnuðu útgáfu bókarinnar Förðun skref fyrir skref síðastliðin fimmtudag á Nauthól.  Mikill fjöldi kvenna lagði leið sína þangað til að samgleðjast Kristínu með þessa frábæru bók.

Kristín Stefánsdóttir hefur starfað sem förðunarmeistari í áratugi og er best þekkt fyrir förðunarlínu sína No Name. Í þessari bók kennir hún konum förðun og húðumhirðu á einfaldan og skilmerkilegan hátt. Sýnt er hvernig á að farða, skyggja og draga fram náttúrulega fegurð andlitsins á myndum sem sýna skref fyrir skref hvaða aðferðum er beitt. Ljósmyndari er Silla Páls og grafískur hönnuður Bjarney Hinriksdóttir ( Baddý)

[vimeo width=”600″ height=”400″ video_id=”77605661″]

Facebook síða Förðun skref fyrir skref hér

SHARE