
Í þessu myndbandi kennir snillingurinn hún Tara Brekkan okkur hvernig hægt er gera fullkomna skyggingu á augun, skerpa augabrúnirnar, stækka varirnar og margt fleira.
Sjón er sögu ríkari:
Tengdar greinar:
Hunangsgyllt og háklassísk augnförðun með hátíðarblæ
Fyndið: Svona færðu varirnar hennar Kylie Jenner
Hinar fullkomnu rauðu varir – Myndband
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.