
Paolo Ballesteros er sjónvarpsmaður, leikari og förðunarsnillingur. Nýlega hafa birst myndir af honum ansi víða þar sem hann bregður sér í alla kvikinda líki. Allt í lagi, kannski ekki beint kvikinda, heldur bregður hann sér í gervi hinna ýmsu Hollywood-stjarna og það einungis með förðunaburstana að vopni. Jú og fáeinar hárkollur.
Kim Kardashian.
Kylie Jenner.
Dakota Johnson.
Cher.
Cate Blanchett.
Sjáðu fleiri meistaraverk eftir Paolo hérna.
Tengdar greinar:
Sjö skotheld förðunarráð sem spara ómældan tíma
Stjörnurnar í förðunarstólnum – Myndir
Kona gerir förðun á barnið sitt
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.