Foreigner gefur ágóða af sínum vinsælasta smell til barnaspítala

Lagið er hægt að sækja á Google Play og á Itunes og fer allur ágóði til barnaspítalans. Myndbandið er líka tekið í Tampa, en í myndbandinu gengur Kelly Hansen um Ybor City og syngur með börnum af spítalanum.

Í gegnum árin hafa Foreigner safnað meira en 300.000 dollurum fyrir Shriners og hafa þeir verið að styrkja spítalann í 10 ár.

 

SHARE