Frá fíkn til bata – Russell Brand var háður fíkniefnum – Heimildarmynd

Russell Brand var einu sinni háður áfengi, heróíni og fleiri fíkniefnum. Russell er ekki hrifinn af þeim stofnunum sem hjálpa fíklum í Bretlandi og hann hefur mjög sterkar skoðanir á þessum hlutum. Hann ákvað sjálfur, þegar Amy Winehouse lést, sem var góð vinkona hans, að hann þyrfti að hætta að nota fíkniefni. Honum hafði verið tjáð að ef hann myndi ekki hætta að nota fíkniefni þá myndi hann vera dáinn, í fangelsi eða lokaður inni á geðdeild innan 6 mánaða. Þegar hann var 27 ára, jafngamall og Amy þegar hún lést, var hann hættur í allri neyslu.

Hér er Russell að segja frá sinni reynslu og hvernig hann fór að þessu:

 

SHARE