Frábærar geymsluleiðir fyrir skóna þína

Ertu stundum að klóra þér í höfðinu og velta fyrir þér hvernig í ósköpunum þú getur búið til pláss fyrir skóna þína eða leita leiða til að skipuleggja allt skóhafið á heimilinu?

Sjá einnig: Eru skórnir óþægilegir? Kipptu því í liðinn

Hér eru nokkrar frábærar og sniðugar leiðir til að nota plássið sem er til á heimili þínu og til þess að gefa þér hugmyndir af einfaldri handavinnu sem allir geta gert.

Fáðu þér litla skúffu sem kemst undir hirsluna þína.

sub-buzz-1722-1471362277-2

Þrýstistangir geta komið sér sérlega vel í alls konar verkefni og þá sérstaklega til að búa til skógrind í fataskápnum þínum.

sub-buzz-1767-1471362335-2

Einfaldur snagi er snilld til að búa til pláss á gólfinu.

sub-buzz-2294-1471362630-1

Plastkassar eru tilvaldir til að raða skóm í.

sub-buzz-3652-1471362540-2

Tímaritastandar eins og þessir úr Ikea taka bæði lítið láss frá veggnum og eru snyrtilegir og þægilegir.

sub-buzz-6883-1471363171-3

Hillur eru ekki endilega gerðar fyrir bara punt.

sub-buzz-8265-1471363321-11

Frábær leið til að fjarlægja skóna af gólfinu er að setja litlar hillur eða lista á vegginn og stinga skónum á milli.

sub-buzz-10118-1471363675-6

Bréfakassar eru til margra hluta nytsamlegir.

sub-buzz-14110-1471365731-3

Fallegir vegglistar sem málaðir eru í töff lit eru algjör snilld.

sub-buzz-15552-1471365906-1

Skerðu toppinn af tveggja lítra plastflöskum til þess að skipuleggja skóna.

sub-buzz-15570-1471365811-1

Þessar litlu Lack hillur frá Ikea eru ódýrar og nytsamlegar í margt.

sub-buzz-15583-1471365546-2

Notaðu gömul vírherðatré, beygðu þau til að hengdu skóna þína upp á vegg.

sub-buzz-15888-1471366729-12

Festu gamlar málmdósir upp á vegg og stingdu skónum inn í.

sub-buzz-17455-1471366483-4

Mjög góð leið til að geyma stígvélin. Þau geymast mun betur ef þau eru ekki krumpuð á gólfinu eða inni í skáp.

sub-buzz-19507-1472138355-3

Föndraðu skóstand úr bylgjupappa.

sub-buzz-25629-1471372972-3

SHARE