Fræga fólkið fær líka húðslit

Fyrirsætan Chrissy Teigen birti mynd af húðslitum sínum á Instagram fyrir stuttu, til  þess að vekja athygli á að samfélagið er búið að gleyma því hvernig alvöru fólk lítur út.

Ákveðin þróun hefur átt sér stað síðustu ár þar sem vinsældir myndvinnsluforrita hafa aukist gríðarlega. Eitt sinn voru það helst tímarit sem áttu við myndir af fyrirsætum en nú er það orðið þannig að einstaklingar eru farnir að ,,photoshoppa” myndir af sér áður en þeim er deilt inn á samfélagsmiðla.

Þrátt fyrir að margir standi í þeirri meiningu að fræga fólkið, eins og Beyonce eða fyrirsætur hjá Victoria´s Secret, séu með flekklausan líkama en raunin er önnur. Þær eru víst mennskar – alveg eins og við hin.

strict-embargo-not-to-be-b283-diaporama

0514-stretch-marks-002-480w

Sjá einnig: Elskaðu þig eins og þú ert – Þú ert alveg nóg

27F2EAED00000578-3054214-image-m-10_1429891270986

0514-stretch-marks-001-480w

Sjá einnig: Svona lítur Beyonce út „óphotoshoppuð“

0514-stretch-marks-005-480w

0514-stretch-marks-05-480w

Sjá einnig: Var orðin þreytt á að vera „photoshoppuð“ – Tók til sinna ráða

0514-stretch-marks-010-480w

0514-stretch-marks-10-480w

Sjá einnig: Bieber brjálaður vegna ásakana um Photoshop

SHARE