„Frekar syndi ég í eigin ælu en að fara á tónleika með 5 Seconds Of Summer”

Það sem fólk ekki lætur út úr sér á netinu; ljót orð og öfugmæli, niðurlægjandi athugasemdir og Guð má vita hvað! En hvað verður um ummælin? Hver les orðin og hvaða áhrifa gætir þegar sá sem átt er við, les öll ljótu orðin sem einhver annar lét falla í æðiskasti?

Þökk sé spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel má hér fylgjast með viðbrögðum heimsfrægra tónlistarmanna og kvenna þegar þau koma auga á og lesa ljótu orðin sem aðrir láta falla um verk þeirra og persónuleika á Twitter.

Níðið missir aðeins marks þegar orðin eru lesin upphátt, ekki satt?

Tengdar greinar:

Jimmy Kimmel gerir grín að íslensku ,,appi“

Það er alltaf fyndið þegar fólk þykist vita um eitthvað sem það veit ekkert um – Myndband

„Brjóstin á mér eru misstór“

SHARE