
Þó það séu að verða komin 11 ár síðan við skældum yfir síðasta þættinum þá höfum við, að minnsta kosti hin allra hörðustu, haldið í vonina. Vonina um að Friends: The Movie yrði að veruleika.
Einhverjir þarna úti eru álíka miklir Friends-lúðar og undirrituð og smelltu í trailer. Ekki verða æst. Eða spennt. Þetta er feik. Feik en ákaflega fallegt.
Tengdar greinar:
Jennifer Aniston veltir fyrir sér framtíð sjónvarpsþáttana Friends
Hver elskar ekki friends? skemmtilegustu mistökin – myndband
13 stjörnur sem eldast hrikalega vel
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.