Fullkomin lítil prinsessa er fædd

Uppfært:

Kate og William héldu af stað heim um miðjan dag á laugardaginn og fékk því heimurinn að sjá stúlkubarnið fyrr en áætlað var. Yfirlýsing hafði komið frá Kensington Palace um að hjónin myndu halda heim leið á laugardagskvöldið en Kate og William hefur líklegst bara langað að komast sem fyrst heim.

Ógrynni af fólki beið fyrir utan spítalann þegar hjónin stigu út en sú litla svaf í gegnum öll herlegheitin.

Sjá einnig: Er Kate Middleton ólétt?

283DDF1800000578-3044227-Kate_and_William_proudly_hold_their_new_baby_daughter_on_the_ste-a-84_1430588278553 283DF26800000578-3044227-The_Royal_baby_who_will_be_fourth_in_line_to_the_throne_emerged_-a-139_1430591742387

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kensington Palace tilkynnti fyrir stuttu að William bretaprins og Kate hafi eignast litla stúlku um klukkan 8 í morgun.

Stúlkan er annað barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau 21 mánaða gamla soninn George.

William, 32, og Kate, 33, skildu George eftir hjá barnfóstrunni Mariu Borrallo og voru mætt á St. Mary sjúkrahúsið í London um klukkan 6 í morgun

Stúlkunni hefur ekki verið gefið nafn en nánasta fjölskylda Kate og William mun koma og sjá barnið áður en þau yfirgefa sjúkrahúsið.

Þegar þau fara heim með barnið í Kensington Palace er drottningarinnar að vænta.

Sjá einnig: Hérna mun Kate Middleton fæða kóngabarnið

Kate-MIddleton-Pregnancy-Rumors-650x406

Sjá einnig: Kate Middleton: Sást í 7000 króna kjól og setti vefverslun á hliðina í kjölfarið

 

SHARE