
Sumum konum finnst fátt erfiðara en að setja á sig eyeliner. Án þess að líta úr fyrir að vera með kolsvart og illa farið glóðurauga. Í þessu myndbandi fer stórvinkona mín og snillingurinn, Tara Brekkan, með okkur í gegnum það hvernig við græjum þetta – algjörlega fullkomlega!
Sjá einnig: Lærðu að láta húðina ljóma: Tara Brekkan kennir okkur réttu handtökin
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.