Wallace er engin venjuleg kanína. Þvert á móti. Wallace gerir meira en að skíta í hvert einasta horn, éta og sofa. Hann skottast eftir bjór á sérsmíðuðum bjórvagni. Bara eftir pöntun, eins og ekkert sé eðlilegra.
Áfram Wallace!
Tengdar greinar:
Ég er köttur, eða nei ég er kanína – Myndband
Kanína með horn? Minnir á trémanninn – Myndir