
Þessi litli loðbolti er að gæla við leikfangið sitt í mestu makindum þegar hún áttar sig á því að manneskja með myndavél stendur yfir henni og viðbrögðin verða eftir því.
Bíddu eftir því, það kemur …
Tengdar greinar:
Dýrin geta verið lúmskir þjófar – Myndband
Skiptu út ljóni fyrir hund – Komst upp þegar „ljónið“ gelti
Rómantískasti risasnigill veraldar elskar gælur
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.