Fyndnasta textarugl ársins 2014 er komið á YouTube og NEI, Taylor Swift er ekki að syngja um Starbucks í laginu Blank Space!
Það var háðhópurinn Pleated Jeans sem tók saman úrval laga og sauð saman í eina heild sem myndar fyndnustu lagarugl ársins 2014, en áhorfið er drepfyndið og fær eflaust marga til að efast um eigin skilning á enskri tungu eins og hún hljómar – gegnum popptónlist.
Tengdar greinar:
Ótrúlegur! – Tveggja ára gutti „dubsteppar“
Sjáðu vinsælustu lög ársins 2014
Hef aldrei verið hrifin af kantrý-tónlist fyrr en ég heyrði þetta krútt syngja – Myndband
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.