![Screen Shot 2019-03-05 at 13.58.26](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/03/Screen-Shot-2019-03-05-at-13.58.26-640x550.jpg)
Það taka allir eftir brúðinni í brúðkaupum. Stór hluti af heildarútliti brúðarinnar er förðunin. Förðunarfræðingurinn Arber Bytyqi, sem býr í Prizen í Kosovo, hefur mjög gaman að vinnu sinni og vinnur að eigin sögn með andlitsdrætti brúðarinnar. Hann er mjög vinsæll og er með yfir 262 þúsund fylgjendur á Instagram en hann hleður upp myndum þar mjög reglulega.
Hér eru nokkrar af „fyrir og eftir“ myndum Arber.
Heimildir: BoredPanda
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2022/01/Screenshot-2022-01-05-at-12.11.47.jpg)
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.