Heimurinn hefur verið á hliðinni í nokkurn tíma og það hefur ekki farið framhjá neinum. Covid-19 er á allra vörum og margir í sóttkví eða einangrun og allir fréttatímar fjalla um þessa ömurlegu veiru.

Fyrirtæki í ferðamannabransanum hafa heldur betur fundið fyrir því að farbann er í mörgum löndum og nú koma nánast engir ferðamenn til landsins. Sömu sögu má segja um marga ferðamannastaði víða um heiminn.

Buzzfeed tók saman nokkrar myndir til að sýna breytinguna frá því fyrir og eftir að Covid-19 kom til skjalanna.

1. París í ágúst 2019….

… og 8. mars 2020

2. Louvre í París í ágúst 2019….

… og 18. mars 2020

3. Taj Mahal í Indlandi árið 2018….

…. og 16. mars 2020

4. Róm á Ítalíu í ágúst 2019….

…og í mars 2020

5. Mílanó í júní 2019….

…. og 13. mars 2020

6. Í Tokyo í september 2019….

… og í mars 2020

7. Í London 2019…..

…og í mars 2020

8. Buckingham höll í ágúst 2019….

…. og í mars 2020

9. Disneyland í Kalifornía í mars 2019….

…og í mars 2020

10. Hagia Sophia í Istanbúl árið 2018….

…og í mars 2020

11. Í Berlín í júní 2019….

…. og í mars 2020

12. Lincoln minnisvarðinn í janúar á þessu ári….

…… og í mars 2020

13. Times Square í september 2019….

… og í mars 2020.

SHARE