Það er ljótt að hlæja að óförum annarra, ég veit. Stundum er það samt bara svo fjári hressandi. Eins og til dæmis í þessu tilviki – 10 atriði þar sem fyrirsætur fljúga á hausinn á tískupöllunum. Þú munt brosa út í annað, ég lofa.
Tengdar greinar:
Sigurvegarar Óskarsverðlaunanna – Jennifer Lawrence dettur á rauða dreglinum – Myndband
SAG 2015: Naomi Watts hrasar á sviðinu
8 slæmir hlutir sem þú átt ekki að gera þegar þú ert drukkinn