Fyrrverandi par ræðir málin – Náið í tissjúið!

Ali og Andrew voru saman í 7 ár og eru nú saman komin tveimur árum eftir sambandsslitintil að ræða sambandið. Verkefnið heitir “The And” og eru þau látin spyrja hvort annað spurninga sem snerta þau mjög djúpt.

Hafið þið hugsað ykkur hvað þið mynduð segja við ykkar fyrrverandi ef þið væruð að gera upp ykkar gömlu mál?

 

Sjá einnig: 9 fáránlega þreyttar afsakanir fyrir sambandsslitum

 

https://www.youtube.com/watch?v=CfdlIMlPmuA&ps=docs

SHARE