Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian gerir allt sem í sínu valdi stendur þessa dagana til þess að eyða orðróm þess efnis að hjónaband hennar og Kanye West sé á enda. Nú hefur Kim deilt með aðdáendum sínum myndbandi sem tekið var á fyrsta stefnumóti hennar og Kanye. Í myndbandinu sjást þau dansa á stóru píanói líkt og í atriði sem frægt er úr kvikmyndinni Big.
Sjá einnig: Kim Kardashian er klár með skilnaðarpappíra
Þau eru nú alveg ferlega krúttleg. Það verður að segjast alveg eins og er.