Enn eina ferðina tekst auglýsingateymi DOVE að slá met í krúttleika, en hér má sjá nýjustu auglýsingaherferð þeirra, þar sem þeir sýna viðbrögð karlmanna við þeim fréttum að þeir séu að verða feður. Ótrúlega fallegt myndband sem sýnir hversu mikil karlmennska er fólgin í sjálfum kærleikanum.
Sjá einnig: Móðir Hugh Jackman yfirgaf hann þegar hann var 8 ára
Svo fallegt:
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.