Þetta virðist ekki flókið. Vertu óhrædd/ur við að nálgast fólk. Leyfðu fólki að láta móðan mása – þó það vilji bara tala um sjálfan sig. Ef allt bregst þá skaltu tala um mat – það vilja allir tala um mat, alltaf. Svo skaltu muna að brosa alltaf þegar þú talar í símann – röddin verður miklu viðkunnalegri fyrir vikið.
Sjá einnig: Skipta „læk“ og „deilingar“ meira máli en mannleg samskipti?
Skothelt mál:
Sjá einnig: 27 jákvæðar leiðir til að hrósa börnum okkar