Gamall skápur fær nýtt líf – Myndir

Snemma á síðustu öld voru skápar með lokuðum hurðum og hillu með glerhurðum til á öðru hverju heimili. Þeir voru úr dökkum við og þóttu hið besta stofustáss. Einn slíkur var til á Þórshamri, heimili langömmu og langafa í Garðinum. Systir mín eignaðist skápinn á dögunum og tók hann heldur betur í gegn. Þá endurspeglar hillan gamla tíma til að virða liðnar stundir og hlutverk skápsins í tæpa öld. Hérna á myndunum sést árangurinn.

 

10150724_633684343371493_6583139573539303423_n

 

10150724_633684340038160_1893877427828466931_n

 

10150724_633684346704826_252485269204204016_n

 

 

SHARE