Mikil vitundarvakning er nú í samfélaginu varðandi geðsjúkdóma. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar og eyða fordómum á andlegum veikindum. Þetta myndband sýnir nokkra einstaklinga sem eru haldnir geðhvarfasýki (bipolar syndrome), þar sem þau lýsa sjálfum sér í þeirri von að fólk hugsi sig tvisar um áður en þau dæma.
Sjá einnig: Hvað er geðhvarfasýki?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.