Gerum okkar besta, meira getum við ekki gert

Í myndbandinu frá Siggu Kling fer hún með viskustykki sem hún samdi fyrir börnin sín.

Ég börnin mín elska, þau eru mín fræ.
Ég með þeim græt, ég brosi hlæ.
Þau hjarta mitt fylla,
þau huga minn stilla.
Þau hugga mig þegar mér líður illa.

Ég vil við hlið þeirra standa,
hjálpa þeim við allan vanda.
Svo á endanum verði þeirra mat,
að mamma gerði það besta sem hún gat.

 

Skilaboð til foreldra ungra barna – „Ég ætla að segja það sem allir vilja segja, upphátt!“

Reyndi allt til þess að fá konu sína til að fara í fóstureyðingu

SHARE