Gissur syngur af svölum sínum

Það hafa birst nokkur myndbönd héðan og þaðan úr heiminum þar sem fólk er að syngja úr gluggum á heimilum sínum. Hér er Gissur Páll Gissurarson að brýna raust sína á svölum sínum hér í borg.

SHARE