Glæsihótel með 8 herbergjum

Þetta hótel er í Panang í Malasíu. Það er 4800 fm og var opnað á seinasta ári. Byggingin sjálf er yfir 100 ára gömul og hefur það verið gert nútímalegt og glæsilegt. Á hótelinu eru lúxus matsalur, stofur, sundlaug og 8 herbergi með sér baðherbergi.

SHARE