Eins og það getur nú virst flókið að hnýta fallegan bindishnút; þá lítur þetta svo skemmtilega einfalt út þegar á hólminn er komið. Aldrei hefði manni dottið í hug að svona einfalt og fallegt gæti verið að hnýta bindið. Þarna er hann jafnvel kominn, helgarhnúturinn.
Kannt þú að hnýta bindi?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.