Gleðigangan – Myndir

Gleðiganga Hinsegin daga 2014 fór fram í dag í frábæru veðri í borginni fögru. Litagleðin leyndi sér ekki og að sjálfsögðu ekki heldur gleðin í hugum íslendinga, en talið er að um 90 þúsund manns hafi verið í miðborginni í gær. Diskódívan Páll Óskar stal án efa senunni með 9 metra háum svani sem drottnaði yfir öllu með tilheyrandi fjöri. Myndirnar tala sínu máli.

SHARE