Gleymdi Kendall Jenner að fara í bol?

Ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan, Kendall Jenner, á fataherbergi sem við hin getum aðeins leyft okkur að dreyma um. Hún virðist þó hafa gleymt því að klæða sig í bol þegar hún skrapp í kaffihúsaleiðangur ásamt Hailey Baldwin vinkonu sinni.

Sjá einnig: Fyndið: Maður ,,fótósjoppar“ sig inn á myndir af Kendall

Kendall-Jenner

Kendall klæddist íþróttatopp og leðurjakka yfir og vakti fyrir vikið mikla athygli.

Kendall-Jenner-and-Hailey-Baldwin

SHARE